MANNAUÐUR

Mannauður er mikilvægasta auðlind fyrirtækisins og einn af lykilþáttum. Við leggjum okkar að mörkum með þáttöku í „ the green society „ og bjóðum fólki með takmarkaða starfsgetu að taka þátt í starfi okkar . Þar erum við að pakka ýmsum vörum og setja saman umbúðir. Með þessu móti gerum við þessu fólki kleyft að öðlast reynslu og aukið sjálfstraust til þess að stíga inn á hinn almenna vinnumarkað og aðstoðum við fólk til þess að ná lengra innan okkar fyrirtækis eða annarra.


TEAM-foto1

 

TEAM-foto2

 

VERKSMIÐJA

Í Venlo erum við með land sem er um liðlega 1,5 hektara lands. Með meira en 7.000 m2 fyrir framleiðslu og vöruhús. Vöruhúsið er með um 50.000m3 geymslurými. Þaðan stýrum við vörudreifingu. Einnig dreifum við beint frá framleiðslu okkar í Þýskandi en öll pappírsvinna fer fram í Venlo.


FABRIEK

SKIPULAG

Fyrir utan hefðbundið skipulag eins og sölu, innkaupa, mannauðs, framleiðslu og dreifingu erum við með sérstaka deild sem heldur utan um gæðastjórnun og framleiðslu þróun. Við erum með í framhaldi af ISO 14001 staðli sérstaka deild sem sér um umhverfismál.


SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ

Við tökum samfélagslega ábyrgð mjög alvarlega í okkar fyrirtæki. Við höfum bætt við CSR samfélagslegri ábyrgð í ISO 9001 – og 14001 staðlana. Sérstök áhersla er lögð á minnkun koltvísýringi, CO2 í samræmi við ISO 14064. Við höfum einnig valið umhverfisvæna stefnu í öllum innkaupum til samræmis við FSC® staðla Einnig tökum við þátt í og erum meðlimir í starfi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni. (United Nations' Global Compact) sem aftur leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð. („Corporate Social Responsibility“)


STEFNA OKKAR

Við framleiðum hágæða vörur. Allar okkar vörur eru framleiddar í samræmi við ISO 9001 -, ISO 14001 -, og FSC®- staðla. Einnig erum við þáttakendur í starfi sameiðu þjóðanna “United Nations' Global Compact” Alþjóðleg sjálfbærni.


STRATEGIE

 

STRATEGIE-foto1

 

More Articles...