FRAMLEIÐSLA

Hjá Akarton eru mjög fjölbreytt framleiðslutæki. Getum við framleitt litlar sem stórar umbúðir í flestum útgáfum. Við framleiðum "Amercian slotted" kassa í mörgum stærðum og gerðum , allt frá litlum kössum úr einfaldri bylgju upp í stóra kassa með þrefaldri bylgju. Mjög fjólhæfur og góður vélbúnaður ásamt prentvélum gerir okkur þetta kleift. Hjá Akarton er mikil reynsla í framleiðslu á "die-cut" kössum. Við erum með margar framleiðsluvélar sem ráða við flestar útgáfur í stórum eða smáum upplögum. Einnig erum við með flexo og offset prentvélar. "Autolock" kassar , með 4 eða 6 límpunktum "multi-point" en við erum með margar mismunandi límvélar sem gera okkur kleift að framleiða flestar gerðir af "autolock" kössum. .


PRODUCTIE