REYNSLA OG ÞEKKING

Margra ára reynsla okkar ekki í bara í bylgjupappa umbúður heldur einnig yfirgripsmikil reynsla við pökkun og notkun véla við pökkun. Við bjóðum upp á að aðstoða viðskiptavini okkar til þess að leitast við á ná fram sem mestri hagræðingu við val á umbúðum og pökkun og auka sjálfvirkni þar sem við á. Við hjá Akarton bjóðum fram aðstoð okkar við val á lausnum tengdum umbúðum og pökkun.


ONZE-KENNIS