SKIPULAG FLUTNINGA

Akarton er staðsett í borginni Venlo sem hefur til margra ára verið einn af stærri flutningamiðlunar stöðum í Evrópu. Þannig getum við tryggt hraða og örugga dreifingu á framleiðsluvörum okkar um alla Evrópu. Tenging Venlo við Rotterdam tryggir stuttan afgreiðslutíma á vörusendingum til Íslands.


LOGISTIEK