STAÐLAR

Akarton er með ISO 9001-, ISO 14001- and FSC®-staðla. Sérstök áhersla er lögð á minnkun á koltvísýringi , CO2 í samræmi við ISO 14064 og stefnu okkar í samfélagslegri ábyrgð. Þess vegna erum við meðlimir í alþjóðlegu samstarfi Sameinuðu Þjóðanna um sjálfbærni. (United Nations' Global Compact)