Um okkur

Við framleiðum umbúðir og skyldar vörur úr bylgjupappa. Staðsetning okkar er í borginni Venlo sem er í suður Hollandi. Einnig erum við með framleiðslu staðsetta í Þýskalandi. Við höfum yfir að ráða mjög fjölbreyttum framleiðslutækjum sem gerir okkur kleyft að framleiða flestar gerðir af umbúðum , mismundandi stærðum og gerðum með góðri áprentun.