FYRIRTÆKIÐ

Fyrirtækið var stofnað 1988. Fyrstu árin störfuðu við sem innflutnings og heildsölufyrirtæki. Árið 1992 hófum við eigin framleiðslu staðsett í Venlo. Hjá Akarton B.V. starfar reynslumikið starfsfólk, og framleiðum við bylgju-pappakassa fyrir fjölbreyttan hóp viðskipavina í Benelux löndunum, Þýskalandi, Íslandi og víðar.Í júlí 2014 fluttum við fyrirtækið í nýtt húsnæði, mun stærra en áður og getum enn betur boðið viðskiptavinum okkar upp á góða þjónustu , lagerhald , ásamt því að þróa nýjar lausnir og útlit. Við þjónustum smáa sem stóra viðskiptavini.Við leggjum okkar að mörkum með þáttöku í „ the green society „ og bjóðum fólki með takmarkaða starfsgetu að taka þátt í starfi okkar. Þar erum við að pakka ýmsum vörum og setja saman umbúðir. Með þessu móti gerum við þessu fólki kleyft að öðlast reynslu og aukið sjálfstraust til þess að stíga inn á hinn almenna vinnumarkað.