MANNAUÐUR

Mannauður er mikilvægasta auðlind fyrirtækisins og einn af lykilþáttum. Við leggjum okkar að mörkum með þáttöku í „ the green society „ og bjóðum fólki með takmarkaða starfsgetu að taka þátt í starfi okkar . Þar erum við að pakka ýmsum vörum og setja saman umbúðir. Með þessu móti gerum við þessu fólki kleyft að öðlast reynslu og aukið sjálfstraust til þess að stíga inn á hinn almenna vinnumarkað og aðstoðum við fólk til þess að ná lengra innan okkar fyrirtækis eða annarra.


TEAM-foto1

 

TEAM-foto2