SAMFÉLAGSLEG ÁBYRGÐ

Við tökum samfélagslega ábyrgð mjög alvarlega í okkar fyrirtæki. Við höfum bætt við CSR samfélagslegri ábyrgð í ISO 9001 – og 14001 staðlana. Sérstök áhersla er lögð á minnkun koltvísýringi, CO2 í samræmi við ISO 14064. Við höfum einnig valið umhverfisvæna stefnu í öllum innkaupum til samræmis við FSC® staðla Einnig tökum við þátt í og erum meðlimir í starfi Sameinuðu þjóðanna um sjálfbærni. (United Nations' Global Compact) sem aftur leggur áherslu á samfélagslega ábyrgð. („Corporate Social Responsibility“)