SKIPULAG

Fyrir utan hefðbundið skipulag eins og sölu, innkaupa, mannauðs, framleiðslu og dreifingu erum við með sérstaka deild sem heldur utan um gæðastjórnun og framleiðslu þróun. Við erum með í framhaldi af ISO 14001 staðli sérstaka deild sem sér um umhverfismál.