VÖRUR

Við framleiðum hefðbundna bylgjupappa umbúðir, bakka og tröllakassa. Við getum boðið upp á mjög mikið úrval af lausnum ásamt því að hanna og framleiða fyrir við viðskiptavini okkar sérlausnir. Við bjóðum einnig upp á að framleiða „ prototýpur“ áður en framleiðsla hefst. Við framleiðum úr F-bylgju og AAC bylgju umbúðalausnir og allt sem rúmast þar á milli. Einnig höfum við lagt metnað í að framleiða litlar sem stórar lotur , úr ýmiskonar efnum. Má einnig nefna bakka sem notaðir eru í bakaríum og eru húðaðir og þola hita upp að 250 °C og má baka t.d. brauð í þeim. 100% vatnsheldir kassar eins og notaðir hafa verið með góðum árangri í sláturhúsum á Íslandi. Hjá Akarton erum við ávallt reiðubúnir að leitast við að leysa vandamál fyrir viðskiptavini okkar.


 

ONZEPRODUCTEN-foto1

 

ONZEPRODUCTEN-foto2