UMBÚÐIR

Bylgjupappa umbúðir hafa verið notaðar í meira en 1000 ár. Það er hinsvegar á seinni árum sem meiriháttar tæknilegar framfarir hafa átt sér stað. Efnisþyngd hefur verið minnkuð án þess að styrkur minnki. Þróun í lögun bylgjunnar , notkun á endurunnu efni á móti nýjum pappa ( KRAFT ) hefur þróast mikið. Við fylgjumst vel með þessari þróun og tökum upp nýjungar í efnisvali og framleiðslu. Akarton einskorðar sig ekki bara við bylgjupappa umbúðir. Við erum stöðugt að þróast í þá átt að geta sinnt ólíkum þörfum viðskiptavina með notkun á pappa í, plasti , tré, svamp og fleiru. Í samstarfi við marga framleiðendur höfum við getað boðið ýmsar aðrar lausnir þar sem bylgjupappi er ekki besta svarið.


VERPAKKINGEN