ÁHÆTTUSTÝRING - BIRGÐASTJÓRNUN

Við fylgjumst með lagerstöðu og framleiðum tímanlega í samráði við viðskiptavini nýjar lotur. Einnig fylgjumst við með sveiflum í notkun. Þeim viðskiptavinum fjölgar sem nota okkar birgðahald , minnka má með því móti birgðahaldskostnað.