NÝJAR LAUSNIR

Við höfum í mörg ár verið meira en bara umbúða birgi fyrir viðskiptavini. Frekar má líta á okkur sem samstarfsaðila við að leita leiða til þess að spara umbúða og dreifingarkostnað. Samkeppnishæft verð og góð gæði er forsenda fyrir farsælu samstarfi. Hönnunardeild okkar hefur náð um 75% árangri viðskiptavinum okkar til góða. Góð hönnun umbúða getur skipt miklu máli við pökkun og sölu afurða.


CREATIEVE-OPLOSSINGEN-foto1

 

CREATIEVE-OPLOSSINGEN-foto2

 

CREATIEVE-OPLOSSINGEN-foto3